Í upphafi mánaðarins ákváðum við að stefna að því að ná plastinu undir 1 kg. Þegar við sáum svo fram á að það yrði óvenju gestkvæmt hjá okkur í maí þá áttuðum við okkur á því að það markmið myndi líklega ekki nást í þetta sinn. Fjöldi gistinátta vina og ættingja í maí endaði í 56 – með tilheyrandi gleði og glaumi. Við getum því ekki verið annað en sátt við þessar niðurstöður og höldum ótrauð áfram að minnka plastið og heimilissorpið almennt.
Leit
Minna sorp; lærdómsferli fjölskyldu
Umfjöllunarefni bloggfærslna
-
Nýjustu færslurnar
Vinsælast