Niðurstöður fyrir maímánuð

Í upphafi mánaðarins ákváðum við að stefna að því að ná plastinu undir 1 kg. Þegar við sáum svo fram á að það yrði óvenju gestkvæmt hjá okkur í maí þá áttuðum við okkur á því að það markmið myndi líklega ekki nást í þetta sinn. Fjöldi gistinátta vina og ættingja í maí endaði í 56 – með tilheyrandi gleði og glaumi. Við getum því ekki verið annað en sátt við þessar niðurstöður og höldum ótrauð áfram að minnka plastið og heimilissorpið almennt.

Version 2

Þessi færsla var birt undir Markmið, Sorppælingar. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s