Fjallganga: Plokk og fjölnota poki undir hnetusnakkið.

Um daginn gengum við nokkrar vinkonur svokallaða Toblerone-leið. Við fórum m.a. meðfram 10 km langri skriðdrekavarnarlínu sem Svissarar komu sér upp í seinni heimstyrjöldinni, skammt frá Genf. Eins og sjá má minna steypuklumparnir mjög svo á hið víðfræga súkkulaði og dregur leiðin því nafn sitt af því.

Að sjálfsögðu höfðum við augun opin fyrir rusli á leiðinni og tíndum upp það litla sem við sáum. (Plokkæðið frábæra á Íslandi smitar svo sannarlega út frá sér!) Það var vel við hæfi að fyrsta ruslið sem við sáum var einmitt Toblerone-nammibréf. Svo hafði ég meðferðis gómsæta hnetu- og súkkulaðiblöndu til að gæða mér á í göngunni en hana geymdi ég auðvitað í fjölnota hörpokanum mínum.

Já, það er alltaf gaman að spá aðeins í ruslmálum hvert sem maður fer!

Þessi færsla var birt undir Á ferðinni. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s