Heimilissorp aprílmánaðar kom við á vínekru einni á leið sinni á endurvinnslustöðina í gær. 🍷
—
Niðurstöður í plasti og óendurvinnanlega sorpinu hafa ekki verið betri en það verður að skoðast í ljósi þess að heimilisfólk var þó nokkuð að heiman í apríl.
Markmið fyrir maí: Plast undir 1 kg.
