Niðurstöður fyrir febrúar

Niðurstöðurnar fyrir febrúar eru komnar í hús: Markmiðið var að heildarkílóafjöldi heimilissorpsins yrði undir 10 kg en hann endaði í 10,1 kg.

Við getum ekki verið annað en ofsa kát með niðurstöðurnar.
– Heildarkílóarfjöldinn hefur aldrei verið minni, en fyrir var hann minnstur 10,5.
– Ný met voru slegin í þremur flokkum: plastinu, pappanum og óendurvinnanlega sorpinu.

Eitt af því sem við huguðum extra vel að í þessum mánuði var að minnka matarsóun. Það er svo ótrúlega margt jákvætt sem vinnst með því; umhverfisvænna, minni umbúðir, þyngri pyngja!

Við höldum ótrauð áfram í þessu skemmtilega sorpverkefni okkar. Sá mánuður mun renna upp þar sem plastið er undir 1 kg og heildarkílóafjöldinn heimilissorpsins undir 10 kg. Við erum amk á réttri leið.

2.feb

Þessi færsla var birt undir Meistaramánuður. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s