Janúarsorpið

Janúarsorpið fór á endurvinnslustöðina gær. Heildarmagn þess var 11,3 kg sem er annar besti árangur okkar frá upphafi mælinga í febrúar 2017.

Heimilissorpið hefur vegið minnst 10, 5 kg. Það var í október 2017.

Nú er akkúrat ár liðið síðan við byrjuðum sorpævintýrið okkar en það var í tengslum við Meistaramánuðinn í fyrra. Þá vóg febrúarsorpið okkar 20 kg – fyrir utan glerið.

Við þessi tímamót er vel hæfi að setja sérstakt sorpmarkmið fyrir Meistaramánuð 2018:

„Heildarmagn febrúarsorpsins undir 10 kg“ !!!

… og berjast!

1.jan

Þessi færsla var birt undir Markmið, Meistaramánuður. Bókamerkja beinan tengil.

2var við Janúarsorpið

 1. Pillur koma gjarnan í plastformi með álþynnu yfir. Hvernig skal flokka?

  Líkar við

  • thoramargret sagði:

   Sæl vertu Guðrún.
   Afsakaðu sein svör – fyrirspurnin fór alveg fram hjá mér einhverra hluta vegna. En samkvæmt upplýsingum frá Sorpu flokkast tóm plastpilluspjöld með álfilmu með plastumbúðum. Álfilman má fara þar með. 😉
   Kær kveðja, Þóra

   Líkar við

Færðu inn athugasemd við thoramargret Hætta við svar

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s