Skemmtilegt „twist” í eldamennskunni: Að búa til mat úr hráefnum í sem minnstum umbúðum.

Á mánudaginn steiktum við þorsk sem var reiddur fram upp á klassíska mátann, þ.e. með kartöflum, steiktum lauk, gúrku og kokteilsósuafbrigði úr sýrðum rjóma og tómatsósu.

Hráefni í umbúðum: Tómatsósa, sýrður rjómi, pipar og smjör til steikingar.

Hráefni án umbúða: Fiskur, kartöflur, laukur, gúrka, egg (beint frá bónda), raspur (heimagerður úr hörðu brauði) og salt (úr áfyllingarbúð).

(Undanfarið ár höfum við minnkað neyslu kjöts og dýraafurða til muna og farið að prófa okkur aðeins áfram í ljúffengum grænmetis- og veganréttum. Við höldum þó enn í þá reglu að vera með fisk a.m.k. einu sinni í viku.)

IMG_7983

Þessi færsla var birt undir Matarinnkaup og eldhús. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s