Plastpokum gefið smá framhaldslíf

Við höfum náð að minnka sorpið okkar all verulega með því að hætta að kaupa sérstaka plastpoka undir nesti, matarafganga o.þ.h. – þið vitið, þessir sem fást í nokkrum stærðum og eru jafnvel með „zip-lokunum”.

Í staðinn notum við fjölnota box, vaxpappír og taupoka. Við þrífum líka og geymum heillega poka, sem hafa þjónað umbúðahlutverki fyrir vörur sem við höfum þegar keypt, og notum þá a.m.k. einu sinni áður en þeim er hent – með styrkri aðstoð frá Ikea-pokaklemmum. Pokar undan morgunkorni (eins og Cheerios) hafa til dæmis reynst okkur mjög vel!

IMG_7959

Þessi færsla var birt undir Matarinnkaup og eldhús. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s