Jákvæðar aukaverkanir minna sorps

Það er svo margt ótrúlega jákvætt fólgið í því að vinna að minna heimilissorpi.

Það hjálpar manni til dæmis að ná algengum áramótaheitum á borð við að:
– Lifa heilbrigðari lífstíl,
– eyða minni pening,
– vera skipulagðari og
– tileinka sér nýtt áhugamál .

Lauren Singer fjallar nánar um þetta í stuttri og góðri grein á heimasíðu sinni „Trash is for Tossers” . http://trashisfortossers.com/why-going-zero-waste-checks-o…/

Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s