Það er svo margt ótrúlega jákvætt fólgið í því að vinna að minna heimilissorpi.
Það hjálpar manni til dæmis að ná algengum áramótaheitum á borð við að:
– Lifa heilbrigðari lífstíl,
– eyða minni pening,
– vera skipulagðari og
– tileinka sér nýtt áhugamál .
Lauren Singer fjallar nánar um þetta í stuttri og góðri grein á heimasíðu sinni „Trash is for Tossers” . http://trashisfortossers.com/why-going-zero-waste-checks-o…/