Nýtum geggjaða matarafganga vel um jólin

Við sendum okkar bestu óskir um gleðilega jólahátið
🎄🎄🎄🎄🎄🎄🎄🎄🎄🎄🎄🎄🎄🎄🎄🎄
Við erum stödd í Paraguay þessi jólin og hér er sko hægt að læra ýmislegt um minna sorp. Okkur var boðið í brúðkaup á Þorláksmessu sem haldið var á hótelinu sem við dveljum á – æðislega gaman! Á aðfangadag fórum við svo á veitingastað hótelsins til að fá okkur hádegismat. Viti menn; í boði var sá góði matur sem hafði orðið eftir frá hlaðborðinu í brúðkaupsveislunni kvöldið áður. Ömmi var ekki lengi að fylla á diskinn sinn (sjá mynd!).

Á jólunum er eldaður svo geggjaður matur. Því er um að gera að njóta hans sem best með því að nýta alla matarafganga vel, eins og þau gera í Paraguay!

26023858_748145242037259_7748696216177415307_o

Þessi færsla var birt undir Matarinnkaup og eldhús. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s