Jólagjöfunum pakkað inn

Í ár var enginn jólapappír keyptur til heimilisins og reyndar ekki heldur pakkabönd eða merkimiðar. Jólagjöfunum var m.a. pakkað inn í notaðan maskínupappír sem okkur hefur áskotnast með ýmsum hætti undanfarið ár. Magnús sá um að mála/stimpla jólasveina á pakkana, svona til skrauts og skemmtunar. Svo skrifuðum við beint á pappírinn nöfn þiggjenda og þeirra sem gefa. Þetta er bara ein af mörgum skemmtilegum leiðum sem hægt er að fara til að takmarka neyslu og minnka sorpið yfir hátíðarnar!

Myndasafn | Þessi færsla var birt undir Börnin, Gjafir, Jól. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s