Stekkjastaur kemur víst til byggða í nótt – spennan magnast! Jólasveinarnir tilkynntu okkur að þeir ætluðu að vera umhverfisvænir þessi jólin m.a. með því að reyna að:
– Forðast hluti úr plasti og glimmeri.
– Forðast (miklar) umbúðir.
– Velja hluti sem nýtast – og eyðast síðan auðveldlega.
Þeir sendu okkur meðfylgjandi mynd með nokkrum dæmum um það sem þeir höfðu í huga