Umhverfisvæn eldfæri og sprittkerti í endurvinnslu

24955646_10214709521828648_2812213810816757682_o

Undanfarna mánuði höfum við notast við tvo kveikjara þegar svo hefur borið undir. Nú er annar þeirra orðinn galtómur og hinn hreinlega ónýtur. Við höfum því fengið tækifæri til að byrja að nota umhverfisvænni eldfæri, þ.e. gömlu, góðu eldspýturnar. Þær henta einstaklega vel fyrir kertavertíðina framundan  – svo kemur líka þessi spennandi lykt bæði þegar maður kveikir á þeim og slekkur! 🕯️🕯️🕯️

… og við flokkum auðvitað sprittkertið þannig að hægt sé að nýta það t.d. í hjól eða áldósir .

Þessi færsla var birt undir Jól, Matarinnkaup og eldhús, Sorppælingar. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s