Hér eru nokkrar öðruvísi og skemmtilegar hugmyndir í jólapakkann og í skóinn sem stuðla að minna og/eða umhverfisvænna sorpi.🎄
🎁
👟
Mér finnst líka margt spennandi í þessum anda á mistur.is – að ég tali nú ekki um fallegu fjölnota nestispokana á fjolnota.is. Fjölnota sogrör úr stáli eru líka sniðug!