Ólíkar plasttegundir henta misvel til endurvinnslu

Screen Shot 2017-11-30 at 11.58.14– Um 2 tonn af olíu þarf til að framleiða 1 tonn af plasti!
– Niðurbrot plasts tekur hundruði ára og safnast upp í umhverfinu.
– Mikilvægt er að endurvinna eins mikið af plasti og unnt er, til að draga úr mengun og óþarfa sóun auðlinda.

Best er þó að forðast allt plast eins mikið og mögulegt er. Hægt er að ná ótrúlegum árangri við að minnka plastnotkun bara með því að gefa því smá gaum. Margt smátt gerir eitt stórt. 

Stundum hefur maður auðvitað ekkert val. Maður verður hreinlega að kaupa ákveðna vöru þrátt fyrir að hún og/eða umbúðir hennar séu úr plasti. Hafi maður val á milli nokkurra slíkra vara þá er gott að vera meðvitaður um að:

– Plasti er skipt upp í 19 tegundir, númeraðar í flokka frá 1 upp í 7, sem henta misvel til endurvinnslu (sjá mynd  ). Númerin má gjarnan sjá á vörunum eða umbúðum þeirra.
– Flokkur #1 hentar mjög vel til endurvinnslu.
– Í flokki #7 eru 13 tegundir. Sá flokkur hentar illa til endurvinnslu.
– Plast #5 og #6 er ekki alltaf endurvinnanlegt.

Þetta og fjölmörg góð ráð varðandi plast á heimilum má finna í þessari grein, sem er á frábærri heimasíðu eko.is.

Myndin/taflan var fengin af vef Umhverfisstofnunar:
https://www.ust.is/…/laerdu-ad-thekkja-merk…/plastmerkingar/

Þessi færsla var birt undir Sorppælingar. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s