Glimmer = mikróplast …

… en athyglisvert! Hafði ekki áttað mig á þessu fyrr… hmm… ehemm, þau eru sko ófá glimmer-jólakortin sem við höfum sent í gegnum tíðina. Tala nú ekki um allt glimmer jólaskrautið og -föndrið sem bíða eftir að vera dregin fram… Jæja, frábært að vita þetta. Betra er seint en aldrei!

Talandi um jólakort. Við erum enn að melta hvort við eigum að senda svoleiðis í ár. Það er bara svo huggulegt að senda persónulegar kveðjur til vina og ættingja í tilefni jóla og áramóta – okkur finnst því erfitt að sjá á eftir þessari hefð. Væri kannski enn skemmtilegra að hringja hreinlega á línuna og taka bara smá spjall í staðinn? Málið er í skoðun – en ef við munum halda í jólakortin þá verða þau af minni gerðinni og einföld (þ.e. ekki opnanleg) – og já, að sjálfsögðu án nokkurrar glimmeragnar  Bling, bling!

 

(Hugleiðingar sem birtar voru í tengslum við grein á Plastlaus september.)

Þessi færsla var birt undir Sorppælingar. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s