Vinir og ættingjar taka þátt :)

Ættingjar og vinir hafa svo sannarlega komið skemmtilega á óvart með þátttöku sinni í sorpverkefni fjölskyldunnar. Sérstaklega þegar þeir koma færandi hendi með gjafir af ýmsum tilefnum, sem eru í sorplitlum anda.

Hér erum við til dæmis að tala um Kinder-egg (nei, djók!), bækur úr fornbókabúðum, óinnpakkaða blómvendi, geggjaðar handsápur, auk þess sem gjafir hafa verið pakkaðar inn í skreytt daglöð og með töff borða sem hægt er að nota aftur. Um helgina komu svo vinir okkar í heimsókn með gómsæt ber í fjölnota íláti sem þau tóku með sér heim aftur. Virkilega óvænt, skemmtilegt og þakklátt „twist” í þessum blessaða sorpleik okkar

 

Þessi færsla var birt undir Sorppælingar. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s