Afgangur af hádegisverðinum?

IMG_5703Um daginn fengum við okkur ljúffengan hádegismat á ítölsku veitingahúsi, sem er ekki í frá sögur færandi nema það að við gátum hreinlega ekki torgað öllu því magni sem okkur var skammtað á diskana.

Hvað gera minna-sorp-bændur þá? Jú, þeir draga fram fjölnota ílát að heiman og endurnýta pizzukassa frá síðustu pizzuheimsendingu – skella þessum dýrindis afgöngum þar ofan í – og gæða sér á gúmmelaðinu heima um kvöldið

Engin matarsóun og kvöldmaturinn nánast sorplaus! Hljómar ekki svo illa

Þessi færsla var birt undir Á ferðinni, Matarinnkaup og eldhús. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s