Plastlaus september – Markmið

Við höfum verið meira og minna í burtu frá heimilinu síðan í byrjun júlí og sorp-bloggið fór í smá frí á meðan. Við gleymdum okkur þó ekkert í því að vera meðvituð um að halda öllu sorpi í lágmarki… 😉

En nú er við klár í slaginn á ný. Flokkunarkassarnir okkar orðnir hreinir og tilbúnir í næsta sorpmánuð. Við Þorgerður Erla erum mjög svo peppaðar fyrir átakinu Plastlaus september 😃 og höfum sett okkur tvö markmið fyrir mánuðinn af því tilefni:

  • Heildarþyngd alls sorps í september: Ekki meira en 10 kg (var 15 kg pr mánuð að meðaltali í maí og júní).
  • Þar af plast í september: Ekki meira en 2 kg (var 1,8 kg pr mánuð að meðaltali í maí og júní).

21191842_10213879493038447_6979446259666607542_n

Þetta verður eitthvað, sjáum hvað setur…
Þessi færsla var birt undir Markmið. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s