Mistök og þarfir…

Stundum gerir maður mistök og stundum ræður þörfin för… = ekki minna heimilissorp
– – –

Plastsorp heimilisins hefur farið minnkandi á undanförnum mánuðum. Ein aðalástæðan fyrir því er sú að við höfum verið dugleg að sneiða hjá vörum sem eru pakkaðar í plast – sérstaklega í hart plast.

Ef við stöndum frammi fyrir vöru sem okkur langar að kaupa en er pökkuð í drasl svo okkur sundlar, þá a) finnum við í staðinn samskonar vöru í haganlegri umbúðum, ef mögulegt, eða b) sleppum því hreinlega að kaupa viðkomandi hlut en finnum eitthvað annað sem getur komið í staðinn og er í betri umbúðum.

Stundum gerast þó slysin (þ.e. við gleymum okkur í innkaupunum) eða okkur finnst við gjörsamlega verða að kaupa viðkomandi vöru þrátt fyrir ömurlegar umbúðir (sbr. mynd) = ekki minna heimilissorp… 🗑

 

Þessi færsla var birt undir Matarinnkaup og eldhús. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s