Eyrnapinnar

Rakst óvænt á þessa flottu gæja í e-ju apóteki um daginn; eyrnapinnar með pinna úr pappír OG í pappírsöskju  = umhverfisvænna heimilissorp.

Það er lúmskt gaman að finna nýjar neyslulausnir sem stuðla að minna og/eða umhverfisvænna heimilissorpi – sama hversu smávægilegar þær eru.

(Sumir sleppa reyndar alveg að nota eyrnapinna. Ég er ekki alveg tilbúin í það (ennþá?) en reyni vissulega að takmarka mjög notkun þeirra 😉).

18664351_10212881589091472_4763217377492435110_n

Þessi færsla var birt undir Hreinlætis- og snyrtivörur. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s